Forsíða

Velkomin á heimasíðu Vendipunktsins! 

relax massage

Hér getur þú nálgast upplýsingar um heildrænar meðferðir en þó fyrst og fremst Bowen meðferð.
Heildræn meðferð eru þær meðferðir kallaðar þar sem líkaminn er meðhöndlaður sem ein heild – því óneitanlega starfar hann sem slíkur.

Vonandi munu þær upplýsingar sem hér birtast svara þeim spurningum sem kunna að vakna.  Ef ekki þá er velkomið að hafa samband og fá nánari upplýsingar.

Líkt og Tom Bowen sjálfur lagði sjálfur upp með þá taka Bowentæknar hjá Vendipunktinum EKKI gjald fyrir börn á aldrinum: 0-3 ára.

Hins vegar eru baukar á staðnum fyrir frjáls framlög sem ganga óskipt til hjálparstarfa tengdu börnum.

kids-love-pictures-sister-girl-and-babyw

Ég hvet þig til að deila með okkur
hver þín reynsla af Bowen er.

brandTherapy

Leave a Reply