Þjónusta

4521766837a

 

Vendipunkturinn leggur áherslu á hefðbundna Bowen meðferð ásamt QWL (kaldlaser) meðferð í notalegu og snyrtilegu umhverfi þar sem áhersla er lögð á að skjólstæðingurinn nái algjörri slökun og gleymi því umhverfi sem býður utandyra.

 

 íþróttafólk athugið!

bowen_20techniquexx

Einnig er boðið upp á svokallað Íþrótta Bowen/ bandvefslosun sem er snilldar útfærsla Paulu Esson á Bowen, sérsniðið fyrir íþróttafólk.
Paula Esson er fremst á sínu sviði í meðhöndlun íþróttameiðsla en hún er, auk menntunar sinnar í Bowen, sjúkraþjálfari, íþróttafræðingur (sports scientist) og körfuboltaþjálfari til margra ára.

Paula rekur virta meðferðastofu á norður Englandi sem sérhæfir sig í verkjastjórnun og hefur stofa hennar nýlega gert tímamóta samning við heilbrigðisyfirvöld í Englandi.

 

„The Bowen Technique is anatomically one of the most fascinating bodywork therapies available.“

~Paula Esson ~

 

bowen_large

 

 

~~~~

 Alpha music

Alpha_002a

  Í meðferð er svokölluð „alpha-music“ eftir Ástralska tónskáldið John Levine sem er vel við hæfi þar sem Bowen á rætur sínar að rekja til Ástralíu.

Apha state er það ástand sem við förum í rétt áður en við föllum í svefn, við slökum vel á en erum jafnframt meðvituð um umhverfið í kringum okkur.  Hvenær sem er getum við rofið það ástand og horfið til fullrar meðvitundar en yfirleitt – þ.e.a.s. ef við upplifum okkur örugg – getum við fallið í léttan svefn. Þetta ástand er vel þekkt í dáleiðslu, við erum opnari fyrir tillögum í því ástandi en einnig er heilunarferli líkamans öflugast.  Við hlustun á Alpha music Johns nær hlustandinn að komast í þessa umræddu djúpslökun eða alpha state

 Vendipunkturinn er með umboð á sölu Alpha music á Íslandi

 Þessir geisladiskar eru til á lager og þau vandamál sem skráð hefur verið að músikin hafi haft áhrif á:

Alpha_001b
 Hafið samband til að fá sent tóndæmi.

Leave a Reply