Á hvað virkar Bowen

Ekkert er undanþegið Bowenmeðferð!

 

Bowen losar um verki

  – af líkamlegum og sálrænum toga!

 

 

…áhrifaríkt við ökklameiðslum

            – acut meiðslum jafnt sem eldri, þrálátari meiðslum

 

 

…við liðverkjum af ýmsum toga

  

       s.s. vegna bólgu og / eða vökva í hnjálið

 

 

Hefur áhrif  á sogæðakerfið

og

ósjálfráða taugakerfið

 

 

Hefur góð áhrif á frosna öxl

og þrálátar vöðvabólgur

 

… sem og tennis / golf-olnboga

 

Bowen er heilaleikfimi!!

 

Bowen róar og hvílir hugann

Rainbow

…einnig: sinaskeiðabólgur, settaugabólgu, beinhimnubólgu, compartment syndrome,
undirmigu, getuleysi, íþrótta og álagstengd meiðsl, MS og MND, mígreni,
góð fæðingarhjálp, grindarlos, ungbarnakveisu, skakka grind, flesta bakverki þ.á.m.
af völdum skakkrar grindar

…og svo margt fleira!

Ekki má gleyma því að Bowen er ein besta forvörn gegn meiðslum sem upp hefur komið síðustu áratugi – eitthvað sem íþróttafólk undir miklu æfingaálagi ætti að kynna sér.


Bowen kemur af stað heilunarferli, verkjalosun og endurnýjun orku.

Leave a Reply