Jurtir og notagildi

 Asparagus / Aspas

    

Use / Notkun:

~ Kidney problems./ Nýrna vandamál.
~ Dissolves uric acid deposits. / Þvagsýrugigt.
~ Promotes urination / þvaglosandi

Preparation / Aðferð:

~ Boil in water and drink. / Soðið í vatni og drukkið.

 Basil Tea / Basilíku te.

Use / Notkun:

~ Colds / Kvefflu
~ Cramps / Tíðarverkir
~ Bladder / Þvag-og gallblaðra

Preparation / Aðferð:

~ Add freshherb or seeds to boiled water to make tea
for migraines and bed time restlessness. / Setjið fersk blöð eða
fræ í soðið vatn í te til að koma í veg fyrir mígreni eða óeirð á háttatíma.
~ Douche for yeast infections / Skolið ef um sveppasýkingu er að ræða
~ Gargle and mouthwash to eliminates candida / Munnskol gegn sveppum
og sýkingu í munni
~ Pregnant women should avoid medicinal use of basil / Barnshafandi ættu
að forðast að nota í lækningaskini.

Black Pepper / Svartur pipar

Use / Notkun:

~ Take at first sign of any disease / Ef hvers konar lasleika
verður vart.
~ Pain relief from toothache / Við tannpínu
~ Brings down a fever/ Hitalækkandi

Celery / Sellery

Use / Notkun:

~ Sedative / Róandi
~ Seed and stalk reduces hypertension / Fræ og stilkur
lækka háþrýsting
~ Celery seed tea for the kidneys as a cleanser / Te úr fræjum sellery
hafa hreinsandi áhrif á nýru.

Chamomile flowers / Kamillu blóm

Use / Notkun:

~ Fever and restlessness in children / Hiti og óróleiki í börnum

Cinnamon / Kanill

Use / notkun:

~ Diarrhea / Niðurgangur
~ Dysentery / Blóðkreppusótt, þarmabólga
~ General Indigestion / Almennar meltingartruflanir
~ Yeast infection / (Ger)sveppasýkingu
~ Athlete’s foot / Fótsvepp
~ Reduces cancer causing tendencies of many food additives /
Minnkar áhrif krabbameinsvaldandi viðbótarefna í mat.
~ Cold / Kvef

Preparation / Aðferð:

~ Cinnamon ground or taken with milk is a good balance after
a heavy meal or dessert / Kanilduft eitt sér eða með mjólk jafnar
blóðsykur eftir þunga máltíð eða sætindi.
~ Simmer sticks with cloves for 3 min, add 2 tsp. lemon juice,
2 tsp. honey, 2 tbs. whiskey as cold medication. / Hitið stöngla með
negul í 3 mín., bætið 2 tsk. sítrónu safa, 2 msk. hunang, 2 msk. viskí við kvefi.
~ Boil 8-10 sticks in 4 cups water, simmer 5 min, steep 45 min, then douche
or apply to athlete’s foot. / Sjóðið 8-10 stöngla í 4 bollum af vatni, látið malla
í 5 mín. Látið standa í 45 mín. og notað sem fótabað eða skol.

 Cloves / Negull

Use / Notkun:

~ Toothache / Tannpína
~ Nasuea / Ógleði
~ Vomiting / Uppköst
~ Sore gums / Sárt tannhold
~ Topical pain relief of arthritis / Verkjastillandi gegn staðbundinni gigt
~ Antiseptic mouthwash / Sótthreinsandi munnskol
~ Alcohol craving suppressor / Bælir niður áfengisþörf

Preparation / Aðferð:

~ Chew for toothache, nausea or vomiting./ Tyggið, við tannpínu,
ógleði og uppköstum
~ Use oil for pain relief for sore gums and toothache./ Notið negulolíu
sem verkjastillandi við sáru tannholdi og tannverk
~ Add clove oil to neutral oils for topical pain relief of arthritis./ Blandið negulolíu
við milda olíu og nuddið á staðbundinn gigtarverk
~ Small amounts of clove in a tea for nausea./ Lítið magn af negul í te
gegn ógleði.
~ 3 cloves in two cups of boiled water, steeped for 20 minutes, as an
antiseptic and mouthwash./ 3 negulnaglar í tvo bolla af soðnu vatni, látið standa í 20 mín., sem sótthreinsandi og munnskol.
~ Former alcoholics can suck on one or two cloves when the craving strikes
to curb the desire./ Óvirkir alkar geta sogið einn til tvo negulnagla
ef þörfin fyrir áfengi gerir vart við sig.

Freshly Brewed Coffee /Ný lagað kaffi

Use / Notkun:

~ Alleviate headaches / Dregur úr höfuðverkjum.
~ Clean bowels / Losandi
~ Break mucus congestion / Slímlosandi

Preparation / Aðferð:

~ Caffeine in coffee is used to alleviate headaches (particularly
those caused by caffeine withdrawal) / Koffín í kaffi er notað til að
draga úr höfuðverkjum (sérstaklega þeim sem fráhvarfseinkenni kaffis veldur)
~ Coffee enemas with olive oil are used to cleanse the bowels and are one of
the safest and most thoroughly cleansing enemas available./ Stólpípa þar sem
kaffi og ólífu olía er notað til að hreinsa þarma er ein af öruggustu og áhrifaríkustu hreinsunaraðferðum í boði.
~ Hot black coffee sipped through a straw helps break up mucus congestion
in the lungs./ Heitt,svart kaffi sogið í gegnum rör hjálpar til við slímlosun í lungum.
~ Caution and common sense must be used to avoid dependency./ Varúð og
skynsemi skal höfð til að koma í veg fyrir ánetjun.

Garlic / Hvítlaukur

Use / Notkun:

~ Chronic and acute bacterial colds and flus / Þrálátt og ákaft
kvef með bakteríusýkingu og flensu
~ Bronchitis, asthma, whooping cough / Lungnakvef, astma,
kíghósti-soghósti
~ High and low blood pressure / Hár og lágur blóðþrýstingur
~ Removing parasites and infections / Fjarlægja snýkjudýr og sýkingar
~ Sexually transmitted diseases / Kynsjúkdómum
~ Hypoglycemia / Blóðsykurskortur
~ Diabetes / Sykursýki
~ Destroys intestinal parasites / Eyðir snýkjudýrum innvortis
~ Reduces cholesterol / Lækkar kólesteról
~ Repels insects / Skordýrafæla
~ Reduces sting effects of insects and red ants / Minnkar áhrif skordýrabits
og rauðmaurabits

Ginger / Engifer

Use / Notkun:

~ Cold / Flu / Kvef / Flensa
~ Suppressing cough / Hóstastillandi
~ Cramps / Tíðaverkjum
~ Nausea / Ógleði
~ Stiffness / Stífleika
~ Detoxify meat / Afeitra kjöt
~ Blood Thinner / Blóðþynnandi
~ Ease bruises & sprains / Á mar og tognanir
~ Stimulate delayed period / Örvar tíðablæðingar
~ Break up congestion and fever / Stíflulosandi og hitalækkandi

Preparations / Aðferð:

~ Ginger prepared in tea form is useful for cramps, nausea,
thinning blood, as a substitute for coumadin, break up congestion and fever./
Engifer te er gagnlegt við tíðaverkjum, ógleði, er blóðþynnandi, sem staðgengill
blóðþynningalyfja (Coumadin-án ábyrgðar!) Stíflulosandi og hitalækkandi.
~ Use externally for stiffness / Notist útvortis við stirðleika
~ Add in cooking to detoxify meat, especially chicken./ notist við eldun á
mögulega sýktu kjöti t.d. kjúkling.
~ Boil 2/3 cup of freshly chopped root in 1 gallon water, wrapped in cheesecloth
(or old nylon stocking) until the water is yellow. Then soak towel and lay on
bruises and sprains while still hot, to ease them./ Sjóðið 2/3 af ferskri,
saxaðri rót í tæpl. 4 ltr. af vatni, vafin í gasbindi (eða gamlan nælonsokk)
þar til vatnið er gult. Bleytið handklæði í vökvanum og leggið á marið eða tognunina
á meðan enn er heitt. ATH. að passa að brenna ekki!
~ Ginger is one of the few herbs that easily passes the blood/brain membrane
and is used in conjunction with other herbs that are meant to have an effect
on the mind./ Engifer er ein af fáum jurtum sem berst auðveldlega með blóðrásinni
og gegnum heilahimnuna og er notað samhliða öðrum jurtum
sem er ætlað að hafa áhrif á vitsmuni.
~ Pregnant women should avoid medicinal concentrations of ginger./
Barnshafandi ættu að forðast engifer í lækningaskyni.

Lemon / Sítróna

Use / Notkun:

~ Colds / Kvef
~ Cough / Hósti

Mint (Peppermint) / Mynta (Piparmynta)

Use / Notkun:

~ Migraines / Mígreni
~ Nervousness / Taugaveiklun – óöryggi
~ Stomach disorders / Magavandamál
~ Heartburn / Brjóstsviði
~ Abdominal cramps, stomachache / Maga krampi, magaverkur
~ Herpes / Áblástur, frunsur

Preparation / Aðferð:

~ Herpes sufferers can take 2 cups of tea a day to ease the symptoms
when the virus is active./ Við áblæstri og frunsum má drekka 2 bolla af te á
dag til að minnka einkenni veirunnar.
~ Mints are used to buffer the action of other herbs that have uncomfortable
effects on the stomach and intestines./ Mynta er notuð til að draga úr
neikvæðum áhrifum sem aðrar jurtir hafa á maga og garnir
~ Can be used in any combination for flavor./ Hvers kyns bragðbætir.

Mustard / Sinnep

Use / Notkun:

~ Sprained backs / Tognað bak
~ Deep rattling coughs / Djúpan hryglu hósta

Preparation / Aðferð:

~ 1 ½ cups of dry yellow mustard in a bathtub of water for sprained backs./
Setjið 1og 1/2 bolla af gulu sinnepsdufti í baðið við tognun í baki.
~ Make a paste with water and apply to knee and elbow sprains till blisters appear! /
Búið til mauk úr sinnepsdufti og vatni og setjið á hné og olnboga
~ tognanir þar til blöðrur myndast.
~ 1 tsp. each mustard and ginger powder mixed with 2 ½tbs. of olive oil
for deep rattling coughs. Rub over chest and back and put on an old T-shirt
(or cover with cloth diaper). / 1 tsk. af hvoru fyrir sig, sinneps og engifer dufti,
blandið með 2 og 1/2 msk. af ólífu olíu við djúpum hryglu hósta. Nuddið á bringu
og bak og klæðist gömlum stuttermabol (eða hyljið með gömlum klút)

Nutmeg and mace / Múskat og hýði

Use  / Notkun:

~ Gas / Vindverkir
~ Indigestion / Meltingartruflanir
~ Nausea / Ógleði
~ Vomiting / Uppköst
~ Kidney problem / Nýrna vandamál

Preparation /Aðferð:
~ Make a paste of powder with cold water and then add to boiled water.
1 tbs. 1/4 tbs of powdered nutmeg is enough to produce a floating euphoria
for hours. Can cause erections for men during that time./ hrærið múskat í mauk
með köldu vatni og bætið síðan heitu vatni. 1/4 msk. af múskat er nóg til að framkalla
mikla vellíðunarkennd sem endist tímum saman. Getur orsakað holdris
hjá karlmönnum á meðan á henni stendur.
~ Side effects are bone and muscle aches, burning eyes, sinus drainage, and limited diarrhea. / Aukaverkanir eru bein og vöðvaverkir, sviði í augum, þurrkur í nefi og tímabundinn niðurgangur.

Onion bulb / laukur

Use / Notkun:

~ Cold / Kvef
~ Cough / Hósti
~ Life prolonger / Lengir líf
~ Dressing for burns / Bakstur á bruna
~ Bee and wasp stings / Býflugna og vespu stungur
~ Asthma / Astmi

Preparation / Aðferð:
~ Interviews with hundreds of people who lived to 100 plus all indicated
a heavy intake of onions in the diet./ Í viðtölum við fólk 100 ára og eldra
þykir margt benda til að mikil neysla lauks stuðli að langlífi.
~ Onion is an excellent dressing for burns. / Laukur er afbragðs bakstur á bruna
~ Crush sliced onions with a little bit of salt and apply to burns./
Merjið niðurskorinn lauk með örlitlu salti og setjið á bruna
~ Apply sliced onion to bee and wasp stings./
Leggið lauksneið á býflugnaog vespustungur.
~ For asthma, puree an onion, cover it with brandy and let sit overnight,
strain it, filter it through a coffee filter, and refrigerate. Take 2 tbs.
20 minutes before expected onset or before going to bed./ Við astma,
mauksjóðið lauk,hyljið með brandí og látið standa yfir nótt,
síið í gegnum kaffifílter og geymið í kæli.
Takið inn 2 msk. 20 mín. fyrir hugsanlegt astmakast eða fyrir svefn.

Parsley / Steinselja

Use / Notkun :

~ Purifier / Hreinsir
~ Halitosis / Andremma
~ Tumor inhibitor / Æxlishamlandi
~ Kidney stones and other kidney related problems /
Nýrnasteinar og önnur vandamál tengd nýrum
~ Painful urination / Sársaukafull þvaglát
~ Sexual stimulant / Kynörvandi

Preparation / Aðferð:

~ Chew for halitosis./ Tyggið við andremmu.
~ A few sprigs provide 2/3 the vitamin C of an orange, lots of vitamin A,
and the important amino acid histidine, which is a tumor inhibitor./
Nokkrar greinar innihalda 2/3 af C-vítamín innihaldi appelsínu, mikið
af A-vítamínum og hinar nauðsynlegu aminósýrur, sem eru æxlishamlandi.
~ Parsley tea is good for kidney problems, painful urination, and kidney stones./
Steinseljute er gott við nýrna vandamálum, sársauka við þvaglát og nýrnasteinum.
~ One cup of parsley to 1 quart of water makes a strong tea. Two cups of parsley
to 1 quart of water, steep an hour and drink warm, as an aphrodisiac.
In Spain they have found that feeding parsley to sheep will bring them into heat
at any time of year!

Rosemary Tea / Rósmarín te

Use / Notkun:

~ Headaches / Höfuðverkjum
~ Body aches / Líkamsverkjum
~ Breath purifier / Hreinsar andardrátt
~ Aid in digestion of fat / Hjálpar við meltun á fitu
~ Free radicals reducer / Dregur úr sindurefnum
~ Stress / Streita
~ Headaches / Höfuðverkir
~ Muscular stiffness and pain / Stirðleiki og verkir í vöðvum

Preparation / Aðferð:

~ Flower tea for the breath./ Te úr blómunum fyrir andardráttinn
~ Boil water with rosemary in it to make it safe to drink./
Sjóðið rósmarín í vatninu ef það er ekki öruggt til drykkjar.
~ Diuretic and liver aid, increases bile flow. Two handfuls
of flowering tips into 2 cups of good brandy, soak 10 days, strain and seal.
Mouthful twice daily. Þvagræsandi og hjálpar lifrinni, örvar gallvökva.
Tvö handfylli af blómknúppum í 2 bolla af góðu brandí, látið liggja í bleyti
í 10 daga,síið af og geymið í þéttu íláti. Munnfylli tvisvar á dag.
~ Oil of rosemary is a natural anti-oxidant, and stress reliever./
Rósmarín olía er náttulegt þrávarnarefni og dregur úr streitu.
~ Sniff for headaches./ Þefið af við höfuðverk.
* Chop a double handful of twigs and put in a pint of olive oil for one week, and use as a muscle liniment./ Saxið tvö handfylli af greinum og setjið saman við tæpan 1/2 ltr. af ólífu olíu, geymt í viku. Notið sem vöðva og nudd olíu

Spearmint / Hrokkinmynta

Use / Notkun:

~ Colds, flus / Kvef, flensa
~ Mild fever / Vægri flensu
~ Antispasmodic / Krampaeyðandi
~ Prevents vomiting / Kemur í veg fyrir uppköst
~ Relieves stomach / Léttir á maga ( uppþemba)
~ Intestinal gas / Vindverkir
~ Diaphoretic / Örvar svitamyndun
~ Reduces pain / Minnkar verki

Black Tea / Svart Te

Use / Notkun:

~ Relieve migraines / Dregur úr mígreni
~ Dental plaque remover / Fjarlægir tannstein

Preparation / Aðferð:

~ Caffeine relieves migraines./ Koffín dregur úr mígreni
~ Tea drinkers suffer less hardening of the arteries than coffee drinkers./
Te-drykkjufólk þjást síður af kölkun slagæða en þeir sem drekka kaffi.
~ Black tea kills dental plaque./ Svart te drepur bakteríu sem veldur tannstein.

Vinegar/ Eplaedik

Use / Notkun:

~ Blood cleanser / Blóðhreinsandi
~ Arthritis cure / Gigtar lyf
~ Reduce inflammation / Minnkar bólgur

Preparation / Aðferð:

~ Naturally brewed apple cider vinegar is one of the finest blood cleansers
and arthritis cures known./ Lífrænt bruggað eplaedik er einn sá besti
blóðhreinsivökvi og gigtarlyf sem vitað er um.
~ Take 1 tbs. per day of equal parts vinegar and honey in water to taste
to cleanse the blood and reduce inflammation from arthritis./ Takið inn 1 tsk. á dag
í jöfnum hlutföllum af eplaediki og hunangi í vatni eftir þörfum til að hreinsa blóðið
og minnka bólgur af völdum gigtar.
~ Be sure to use naturally brewed vinegar, as the white cheap stuff in the grocery store
is actually acetic acid, a petroleum by-product, and pretty well useless except as a window cleaner! / Verið viss um að eplaedikið sem notað er sé lífrænt þar sem hvítleita, ódýra gutlið í matvöruverslunum er í raun ediks sýra sem er að mestu ónothæf nema sem gluggahreinsir.

Walnut Hulls, Black / Valhnetuhýði, Svart

Use / Notkun:

~ Athletes foot / Fótsvepp
~ Fungal infections, parasites / Sveppasýkingum, snýkjudýr
~ Abscesses / Ígerð – graftarbólga
~ Boils / Graftarkýli

Watercress herb / Vatnakarsi

Use / Notkun:

~ Cold, Flu / Kvef, Flensa

Leave a Reply