Upplýsingar

Vendipunkturinn.is er farinn í frí um óákveðin tíma.

Heimasíðan verður enn til staðar sem og facebook síðurnar,  þar sem enn verður miðlað fróðleik bæði um Bowen meðferð og ýmislegt annað.

Alltaf er hægt að leita ráða / upplýsinga gegnum síðurnar eða tölvupóst og verðum öllum fyrirspurnum svarað – fyrr eða síðar 😉

Munið!

Ef þið gerið það sem þið eruð vön að gera – þá fáið þið það sem þið eruð vön að fá

IMG_2960aq

Rut Kristjánsd.
Bowentæknir

S: 846 9646

Ég útskrifaðist sem Bowentæknir frá ECBS (European College of Bowen Studies) undir handleiðslu Margeirs Sigurðarsonar og Julian Baker haustið 2008.

Ég sótti námskeið um asthma og ofnæmisfræði hjá Alastair Rattray en hann sérhæfir sig í meðhöndlun á asthmasjúklingum hefur gert merkar rannsóknir um áhrif Bowen á ofangreinda sjúkdóma.

Að auki hlaut ég menntun hjá Paulu Esson og Jihan Adeem í Íþrótta Bowen sem er sérsniðið að íþróttafólki en það má fullyrða að Paula sé fremsti sérfæðingur í meðhöndlun á íþróttameiðslum í heiminum.

Að auki hef ég setið flest önnur námskeið sem boðið er upp á sem viðbótarnám við Bowentækni s.s:

Öxl og grind með Margeiri Sigurðssyni
Body Reading með Julian Baker
Íþróttameiðsl framh. með Paula Esson

 

Ég hef rekið Vendipunktinn síðan í okt. 2008.

Ég er félagi í Bowentæknifélagi Íslands

Ég hef verið varamaður í stjórn Bowentæknifélags Íslands frá 2010 – 2013

http://bowen.is/

 

Dáleiðslutæknir nóv. 2013

frá Dáleiðsluskóla Íslands

Félagi í Dáleiðslufélagi Íslands

http://fdt.is/

HPIM0825

Leave a Reply